Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt útboð
ENSKA
public issue
FRANSKA
appel au public
Samheiti
[en] public offering
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Án þess að það hafi áhrif á ákvæði 2. mgr. 49. gr. ber félagi, sem býður út með almennu útboði ný viðbótarhlutabréf í sama flokki og þau sem þegar eru skráð, og nýju hlutabréfin eru ekki sjálfkrafa skráð, að sækja um að þau verði skráð samhliða, annaðhvort innan árs frá útgáfu eða þegar viðskipti með þau verða án takmarkana.

[en] Without prejudice to Article 49(2), in the case of a new public issue of shares of the same class as those already officially listed, the company shall be required, where the new shares are not automatically admitted, to apply for their admission to the same listing, either not more than a year after their issue or when they become freely negotiable.

Skilgreining
útboð þar sem ótilteknum fjölda er með auglýsingu gefinn kostur á að gera tilboð, sbr. 2. gr. 1. 65/1993 um framkvæmd útboða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira